Afhending


HEIMSENDINGAR

 

  • Hraðsending - Höfuðborgarsvæðið (0 - 6klst). Þegar pantað er á milli kl 10:00 - 18:00 á virkum dögum og á milli kl 10:00 - 16:00 um helgar - 1.990 kr.
  • Frí heimsending er á pöntunum ef verslað er fyrir 15.000 kr. og yfir á höfuðborgarsvæðinu.DROPP

 

  • Sending á næsta afhendingarstað DROPP.ÍSLANDSPÓSTUR

 

  • Nammi.net býður upp á póstsendingar um allt land.
  • Farið er með póstsendingar samdægurs eða daginn eftir pöntun.
  • Pósthús - Póstbox - Pakkaport.

 

SÓTT Á VÖRULAGER

 

  • Pöntun þín verður tilbúin til afgreiðslu samdægurs. Hægt er að sækja til okkar á milli 18-20 alla virka daga og frá 12-18 um helgar.