COVID-19 Forvarnir

Þar sem ástandið í samfélaginu breytist dag frá degi viljum við leggja okkar að mörkum til að gæta vel að heilsu og öryggi viðskiptavina okkar sem og starfsmanna okkar.
Við gætum vel að öllum handþvotti og vinnuaðstaðan er mjög reglulega þrifin og sprittuð.
Við gætum vel að öllu hreinlæti. Við notum ávallt einnota hanska þegar við meðhöndlum vörurnar okkar. 
Við gætum vel að heilsu starfsmanna og enginn starfsmaður fer í útkeyrslu eða meðhöndlar vörur ef hann er með einkenni.